
Auðvelt að ráða sinni lyklakippu, þegar pöntun hefur verið gerð höfum við samband við þig og finnum út hvernig þín drauma lyklakippa er.
þú getur ráðið algerlega því sem stendur á henni, viltu nafnið þitt ? viltu nafn barnanna ? viltu fallegt quote ? algerlega eftir þínu höfði.
Rakel Rósa
Eigandi
Ég heiti Rakel Rósa og er 25 ára gömul skagaskvísa, ég stofnaði SKRTDESIGN þegar ég var í fæðingarorlofi með dóttur mína og varð ástfangin af því að hanna og búa til skartgripi. SKRT er fyrir alla sem hafa gaman af því að nota skartgripi sem hafa einstaka hönnun og eru handgerðir af mikilli ást.